MND Félagið Íslandi February 27, 2018 by Félag MND sjúklinga var stofnað 20. febrúar 1993. Það voru nokkrir sjúklingar sem stóðu að stofnun félagsins, þau Sigríður Eyjólfsdóttir, Jóna Alla Axelsdóttir og Rafn Jónsson.